• 00:00:18Vinstri sveifla eða bara svar við sitjandi stjórn.
  • 00:10:31Hafstraumar norðursins

Spegillinn

Kosningar í Bandaríkjunum og hafstraumar í norðurhöfum

Demókrötum gekk vel í kosningum í Bandaríkjunum í gær. Zohran Mamdami sigraði í borgarstjórakosningum í New York, í Virgíníu vann Abigail Spanberger ríkisstjóraefni þeirra sannfærandi sigur og í New Jersey fékk Mikie Sheriill frambjóðandi demókrata álíka niðurstöðu. Tillaga demókrata um draga kjördæmamörk sem eru talin þeim hagstæð var samþykkt og allt er þetta talið merki um tæplega einu ári eftir Donald Trump tók við embætti forseta pendúllinn sveiflast. Er þetta til marks um vinstrisveiflu eða bara óánægju með störf forsetans, Donalds Trump? Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Guðmund Hálfdánarson prófessor.

Varað hefur verið við því líkurnar á röskun svokallaðrar veltihringrásar hafstrauma í Atlantshafi, skammstöfuð AMOC, hafi verið vanmetnar. röskun er rakin til hlýnunar hvorutveggja sjávar og loftslags og bent á hrun veltihringrásarinnar myndi líklega leiða til mikillar kólnunar á norðurslóðum, þótt áfram hitni annars staðar.

Niðurstöður nýlegrar rannsóknar á áhrifum yfirstandandi hlýnunar á djúpsjávarmyndun í norðurhöfum og þar með veltihringrásina, benda hins vegar til hættan mögulega orðum aukin. Rannsóknin var til umfjöllunar á ráðstefnu vísindamanna í Helsinki í október og þar var Halldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofunni. Ævar Örn Jósepsson ræðir við hann.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Kári Guðmundsson

Frumflutt

5. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,