• 00:00:00Hökkuð hópmálsókn
  • 00:08:14Orkumál í dreifbýli
  • 00:13:55Sextortion

Spegillinn

Indverskir hakkara herjuðu á lögmannsstofu og „sextortion“ í viku hverri

Indverskir tölvuhakkarar herjuðu á lögmannsstofu sem meðal annars um hópmálsókn gegn Björgólfi Thor. Stór kúnni þessarar lögmannsstofu var það líka og það hvaða einstaklinga helst var herjað á í þeim innbrotstilraunum, varð blaðamönnum Reuters tilefni til vangaveltna um hvort einhver Íslendingur, þriðji íslenski aðilinn, tengdist málinu; hvort hann hefði ráðið málaliðana indversku til starfa.

Orkunotkun í dreifbýli á Íslandi er alltaf dýrust sama hvort kveikja þurfi ljós, hita hús eða drífa áfram bíla. Á alþjóðlegri ráðstefnu á Akureyri var fjallað um hvernig stuðla megi orkuskiptum í dreifðum byggðum - því talið afar mikilvægt hraða sem mest slíkum orkuskiptum til lækka kostnað og draga úr mengun.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær nokkur símtöl í viku frá fólki sem hefur orðið fyrir kynlífskúgun eða „sextortion“. Nígerískur glæpahópur sem hefur sérhæft sig í brotum af þessum tagi stærir sig af þeim á Tiktok.

Frumflutt

13. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,