• 00:00:00Kynning
  • 00:00:17Rekstur Reykjavíkurborgar
  • 00:19:26Kveðja

Spegillinn

Besta eða versta borgin?

Ársreikningur Reykjavíkurborgar var kynntur í dag, þar kom fram borgin var rekin með rúmlega tíu milljarða króna afgangi, þremur milljörðum krónum betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir - þetta er nokkuð sérstakur ársreikningur, hann er frá tíð meirihlutans sem sprakk með eftirminnilegum hætti í byrjun árs. er komin nýr borgarstjóri og nýr meirihluti og honum fylgja væntanlegar nýjar áherslur;

En er ársreikningurinn staðfesting þess rekstur borgarinnar á réttri leið, óttast minnihlutinn þessum árangri verði fórnað á altari sveitastjórnarkosninga sem eru handan við hornið.

Til ræða þetta og meira til eru þau hingað komin; Einar Þorsteinsson, fyrrverandi borgarstjóri og oddviti Framsóknarflokksins, Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, og Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata -

Frumflutt

2. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,