Handhafalaun og óhollustuauglýsingar bannaðar
Laun handhafa forsetavalds og ferðakostnaður fyrstu tólf mánuði Höllu Tómasdóttur í forsetaembætti námu yfir þrjátíu milljónum króna. Fyrirhugað er að breyta fyrirkomulagi handhafalaunanna.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.