Líkleg formannsefni Framsóknar og fyrrverandi Frakklandsforseti í fangelsi
Leið Lilju Alfreðsdóttur að formannsstóli Framsóknarflokksins er ekki jafn greið og margir telja. Skorað hefur verið á oddvita flokksins í Reykjavík að gefa kost á sér og í einu af…