• 00:00:08Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi
  • 00:08:38Vendingar í gleymda stríðinu í Mjanmar
  • 00:13:58Evrópuþingskosningar staðan

Spegillinn

Ástþór Magnússon, gleymda stríðið í Mjanmar og væringar hjá evrópskum hægrimönnum

Síðar í Speglinum verður fjallað um væringarnar á hægri væng evrópskra stjórnmála sem gætu ógnað velgengni harðlínuflokka í kosningum til Evrópuþingsins, sem haldnar verða eftir hálfan mánuð. Það verður líka fjallað um gleymda stríðið í Mjanmar sem hefur geisað í þessu lokaða landi síðan herinn hrifsaði til sín völdin á fyrir þremur árum. En fyrst er það næstsíðasti forsetaframbjóðandinn - Ástþór Magnússon.

Frumflutt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,