• 00:00:50Rannsókn lokið
  • 00:06:21Davos - ráðstefnan og breytt heimsskipan
  • 00:14:33Þjónusta sveitarfélaga eftir stærð

Spegillinn

Edition-málið, Trump á Davos og þjónusta sveitarfélaga

Alþjóðakerfinu er mikil hætta búin um þessar mundir segir Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og ekki síst róa Vladimír Pútin og Donald Trump því öllum árum kollsteypa því með valdi og hótunum um beitingu valds og viðskiptaafls. Leiðtogar heims koma saman í litlum skíðabæ í Sviss um þessar mundir og þar ætlar Trump hvergi hvika frá áformum um innlimun Grænlands.

Þótt almennt talið það hagkvæmast reka stór sveitarfélög og fjölmennari sveitarfélög ættu geta veitt bestu þjónustuna, sýnir könnun ef íbúafjöldinn fer yfir tuttugu þúsund finnst íbúunum þjónustan fara versnandi.

219 daga rannsókn lögreglu á Edition-málinu er lokið. Það er í höndum héraðssaksóknara ákveða gefa út ákæru eða ekki. Frönsk kona er í farbanni, grunuð um hafa banað eiginmanni sínum og dóttur.

Frumflutt

20. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,