Uppgangur öfgamanna og vannýttar fjárfestingar í stóriðju
Hópur Íslendinga aðhyllist ofbeldisfulla hugmyndafræði og aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra segir deildina reglulega fá ábendingar um tengsl Íslendinga við slíkar hugmyndir;
Það getur tekið mörg ár að berja í brestina þegar loka þarf stórum fyrirtækjum og segja upp fjölda fólks. Fjárfestar töpuðu tugum milljarða á stóriðjurekstri í Helguvík og nú er allt gert til að bjarga rekstri kísilvers PCC á Bakka.
Enn og aftur er bandarískt samfélag heltekið af skotárásum og byssuofbeldi, sérstaklega í skólum og stjórnmálum.
Frumflutt
17. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.