• 00:01:13Magnús Þorkell Bernharðsson
  • 00:10:19Skyldur ríkja til að koma í veg fyrir þjóðarmorð

Spegillinn

Landhernaður og þjóðarmorð Ísraelsstjórnar

Ísraelsstjórn réðst í dag inn í Gaza-borg á sama tíma og rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna sakaði hana um þjóðarmorð. Þetta er í fyrsta skipti sem alþjóðastofnun notar slíkt hugtak um stríðsrekstur Ísraela á Gaza - við ætlum ræða hvað felst í þessu hugtaki og hvaða skyldur ríki eins og Ísland hafa til koma í veg fyrir þjóðarmorð við Kára Hólmar Ragnarsson, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðing í þjóðarrétti.

Fyrr í dag ræddi hins vegar Hallgrímur Indriðason, fréttamaður, við Magnús Þorkel Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Miðausturlanda, um framvinduna í dag og spurði hann fyrst hvað það þýddi landhernaður Ísraels væri hafin í Gaza-borg.

Frumflutt

16. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,