• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:38Aðalmeðferð í Þorlákshafnarmálinu
  • 00:04:33Bárðarbunga
  • 00:12:36Banvænar refsiaðgerðir
  • 00:18:42Kveðja

Spegillinn

Þorlákshafnarmál, hættumat vegna Bárðarbungu og banvænar refsiaðgerðir

Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Suðurlands í Þorlákshafnarmálinu, 5 sakborningar báru vitni og ákæruvaldið sýndi myndskeið úr eftirlitsmyndavélum og bíl eins sakbornings frá kvöldinu í mars þegar maður var sviptur frelsi í Þorlákshöfn, honum misþyrmt og hann skilinn eftir helsærður í Gufunesi.

Veðurstofan hefur gert nýtt hættumat vegna jarðhræringa í einni öflugustu eldstöð landsins, Bárðarbungu þar sem skjálftavirkni hefur aukist nokkuð síðustu misseri. Hætta stafar ekki síst af jökulhlaupum.

Refsiaðgerðir og efnahagsþvinganir valda dauða hundruða þúsunda á hverju ári. Harðast bitna þær á viðkvæmustu hópum hvers samfélags, börnum undir 5 ára og öldruðum.

Frumflutt

25. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,