• 00:00:32Sameining sveitarfélaga
  • 00:06:40Fækkun aðgerða vegna lyfja
  • 00:12:13Hvað gerir Trump?

Spegillinn

Sameining sveitarfélaga, fækkun offituaðgerða og hvað gerir Trump?

Það stefnir í tvennar kosningar um sameiningu sveitarfélaga í ár. fyrri er ákveðin í Skorradalshreppi og Borgarbyggð og þá er stefnt kosningum um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra.

Offituaðgerðum hefur snarfækkað á síðustu árum með tilkomu þyngdarstjórnunarlyfja. 2021 voru 1.000 slíkar aðgerðir gerðar en í ár stefnir í þær verið 150 til 200.

Írönsk kona sem búsett er á Íslandi segir Írana þrá frið, mikilvægt gerður greinarmunur á fólkinu í landinu og klerkastjórninni sem aðeins brot landsmanna styðji. Stóra spurningin hefur verið hvort Bandaríkin blandi sér í átökin með beinum hætti.

Frumflutt

19. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,