• 00:00:28Meira veiðigjald - bæjarstjórinn í Snæfellsbæ?
  • 00:09:35Ingibrichtsen
  • 00:13:29Hagsmunaskráning

Spegillinn

Bæjarstjóri spáir í veiðigjöld, Norðmenn fylgjast með dómsmáli afreksfjölskyldu, hagsmunaskráning og dagbækur ráðherra

Fyrsta umræða um frumvarp um veiðigjöld hófst í gær og stendur enn. Bæjarstjórinn í Snæfellsbæ fagnar því ráðherra hafi hlustað á varnaðarorð sveitarfélaga sem reiða sig á lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki.

Glæpir geta leitt til réttarhalda og dóma. En hvað ef meintur glæpur snýst um metnað og hörku við gera syni sína heimsfrægum afreksmönnum. Um þetta fjalla frægustu réttarhöld í Noregi á síðari tímum. Bræðurnir Ingebrigtsen bera Gjert, föður sinn og þjálfara, þungum sökum.

Forsætisráðuneytið þurfti ítreka við ráðherra skila hagsmunaskráningu sinni og fæstir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa uppfært sínar dagbækur þrátt fyrir ákveðið hafi verið í febrúar það ætti gera.

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,