• 00:00:00Heilsa
  • 00:00:27Utanríkisráðherra um ástandið á Gaza
  • 00:05:40Veiðigjaldið
  • 00:12:55Afkoma sveitarfélaga
  • 00:19:42Kveðja

Spegillinn

Utanríkisráðherra um Gaza og veiðigjaldið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir mikilvægt Ísland noti rödd sína á alþjóðavettvangi og knýi fram aðgerðir vegna ástandsins þar. Hún segir ljóst aðrir hagmsunir vegi meira hjá mörgum stórþjóðum, sem láti þar af leiðandi lítið til sín taka.

Ísrael fremja stríðsglæpi á Gaza.

Atvinnuvegaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi sínu um breytingar á veiðigjaldi á Alþingi í dag - þetta er það frumvarp sem hörðustu deilurnar verða líklega um á þessu vorþingi og það er ekki óhugsandi starfsáætlun þingsins verði hreinlega tekin úr sambandi til greiða götu þess; svo ríkur er viljinn hjá stjórnarmeirihlutanum frumvarpið verði lögum.

Jákvæð niðurstaða úr ársreikningum sveitarfélaga er áberandi þessar vikurnar og í mörgum tilfellum er afkoman í fyrra margfalt betri en ráð var fyrir gert. Formaður Sambands sveitarfélaga segir þetta ekki endilega ávísun á sömu niðurstöðu ári. Þótt almennt hafi orðið viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga síðustu ár þurfi áfram glíma við miklar áskoranir.

Frumflutt

5. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,