Spegillinn

Umdeildar þjálfunaraðferðir, kosið í Kanada og íslenska birkið

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs fer hörðum orðum um aðferðir sem körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson hefur beitt í sinni þjálfun. Brynjar segir álitið vera eina af ástæðum þess hann er í forsetaframboði hjá ÍSÍ, og kallar það nornaveiðar.

Milljónir Kanadamanna kjósa í kosningum sem eru sagðar þær mikilvægustu í sögu landsins - en snúast ekki aðeins um ástandið í Kanada heldur um yfirlýsingar grannans í suðri.

Íslenska birkið vex hægt og er ræktun þess ekki endilega besta leiðin til binda kolefni en skógrækt snýst um fleira.

Frumflutt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,