• 00:00:00Kynning
  • 00:00:35Dómsmálaráðhera um skipulagða brotastarfsemi
  • 00:11:56Raforkukostnaður í garðyrkju
  • 00:19:39Kveðja

Spegillinn

Dómsmálaráðherra um skipulagða brotastarfsemi og garðyrkjubóndi og himinhátt rafmagnsverð

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir stjórnvöld getað gripið til margra aðgerða í baráttu sinni gegn skipulagðri brotastarfsemi; fjölga lögreglumönnum, efla fræðslu og auka heimildir lögreglu. Hún viðurkennir staðan í fangelsismálum mjög slæm og það séu eins röng skilaboð og hugsast getur þegar maður hlýtur dóm en þarf aldrei sitja hann af sér. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við hana.

Ef ekki verður gripið inn í sífelldar hækkanir á rafmagni er viðbúið margir garðyrkjubændur gefist upp fyrr en seinna. Þetta segir Páll Ólafsson garðyrkjubóndi norður í Þingeyjarsýslu sem borgaði 90 milljónir í rafmagn í fyrra. Hann býst við 125 milljóna króna rafmagnsreikningi í ár. Ágúst Ólafsson ræðir við Pál.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Frumflutt

16. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,