• 00:00:00Kynning
  • 00:00:13Ásthildur Lóa rædd á þingi
  • 00:06:03Hvar eru bandamenn Grænlands spyr Egede
  • 00:13:53Umsáturseinelti
  • 00:20:52Kveðja

Spegillinn

Afsögn barnamálaráðherra rædd á þingi, heimsókn bandarískra ráðamanna til Grænlands og umsáturseinelti

Forsætisráðherra heyrði af orðrómi skömmu fyrir fund leiðtoga ríkisstjórnarinnar á fimmtudag fyrrverandi menntamálaráðherra hefði bæði hringt og heimsótt konu í Kópavogi sem sagði ráðherra hafa eignast barn með unglingspilti fyrir rúmum þremur áratugum. Mennta- og barnamálaráðherra gekkst við þessari hegðun á krísufundi með formönnunum skömmu síðar. Þetta staðfestir forsætisráðuneytið.

Ágangi bandarískra stjórnvalda gagnvart Grænlandi linnir ekki, þrátt fyrir samstöðu Grænlendinga, þrátt fyrir þrýstingur Bandaríkjanna löngu ljós og viðbrögð eftir diplómatískum leiðum stoða ekki heldur, sagði Múte B. Egede formaður Inuit Ata-qa-ti-git í gær. Alþjóðasamfélagið verði bregðast við.

Það er tiltölulega nýlega orðið refsivert beita einhvern svokölluðu umsáturseinelti - það sem á ensku hefur verið kallað stalker. Almenn deild lögreglunnar fer með rannsókn þessara mála á höfuðborgarsvæðinu og þau eru núna um 80.

Í þessum 80 málum eru fimmtíu og fjórir með réttarstöðu sakbornings og brotin sem þeir eru grunaðir um hafa framið eru 90. Tólf sakborningar eru grunaðir um fleiri en eitt brot. Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir eriftt alhæfa um hvort umsáturseinelti bein afleiðing af ofbeldissambandi.

Frumflutt

24. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,