• 00:00:43Flókið og erfitt glæpamál
  • 00:08:30Kongó býður Bandaríkjunum auðlindasamning
  • 00:15:58Línurnar lagðar fyrir lögreglustjörnuna

Spegillinn

Rannsókn á andláti og sögusagnir, Afríkuríki býður Bandaríkjunum aðgang að auðlindum fyrir aðstoð

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar andlát manns sem var saknað í Þorlákshöfn fyrir viku og fannst þungt haldinn í Reykjavík morguninn eftir. Grunur eru um manndráp, fjárkúgun og frelsissviptingu. Sex eru í gæsluvarðhaldi. Prófessor í afbrotafræði segir málið um margt óvenjulegt ekki síst miklu fjöldi sem tengist því.

Krafa Bandaríkjaforseta um aðgengi auðlindum Úkraínu í skiptum fyrir hernaðaraðstoð hefur verið gagnrýnd víða um heim, en Bandaríkjunum hefur verið boðið fjárfesta í ríkulegum auðlindum Lýðstjórnarlýðveldisins Kongós í skiptum fyrir aðstoð.

Umboðsmðaur Alþings gerði í fyrra athugasemdir við notkun og gerð lögreglustjörnunnar og minnti á stjórnsýslan væri bundin af lögum - líka um lögreglustjörnur.

Frumflutt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,