Erum við of háð Bandaríkjunum? Bjarga aukar strandveiðar blæðandi byggðum?
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra segir ekkert í varnarsamningi leyfa Bandaríkjunum að koma hingað með tuttugu þúsund manna her án þess að spyrja…