• 00:00:34Uppgjör við verkalýðsforkólfa sem fara á þing m
  • 00:06:52Hernaðaruppbygging í Evrópu
  • 00:13:58Flugbrautarmáli hvergi lokið m

Spegillinn

Biðlaun verkalýðsforkólfa, varnir Evrópu í breyttum heimi, minnisblað um Reykjavíkurflugvöll

Spegillinn fjallar um varnir Evrópu í breyttum heimi en líka um þrætueplið eilífa - Reykjavíkurflugvöll. Isavia sendi Samgöngustofu minnisblað í byrjun september þar sem var lagt til austur/vestur-flugbrautinni yrði lokað í október. Minnisblaðið var rætt í innviðaráðuneytinu en enginn hjá borginni vissi af tilvist þess fyrr en í byrjun janúar.

Stjórn VR hefur ákveðið setja inn skilyrði um hætti formenn í verkalýðsfélaginu og fari í annað starf, fái þeir ekki greidd biðlaun. Núverandi formaður segir mikilvægt reglurnar séu gagnsæjar og réttlátar og eðlilegt það gildi það sama um biðlaun og gildir um uppsagnarfrest á almennum markaði.

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir

,