Dramatík á leigubílamarkaði og hver verður næsti páfi
Átök eru í heimi leigubílstjóra þar sem ásakanir um sviksamlega há gjöld fyrir akstur annars vegar og kynþáttafordóma hins vegar, ganga á víxl. Kristín Sigurðardóttir brá sér í bæinn…
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.