Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum.
Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan virkar ekki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
__cflb
www.ruv.is
Cloudflare, Inc.
7 dagar
Vefkaka frá álagsvog CloudFlare með einkvæmu auðkenni til þess að stýra álagi á vefþjóna og stýra leið fyrirspurna á vefþjóna.
_k5a
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Kilkaya er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Kilkaya er tölfræðiþjónusta sem mælir RÚV.is.
__gallup
.ruv.is
Kilkaya
365 dagar
Vefkakan frá Gallup er vistuð svo skrá megi upplýsingar heimsóknir á vefinn og ítrekaðar heimsóknir. Vefkakan er frá Kilkaya.
Vefkaka frá CookieHub til þess að vista upplýsingar um hvort notandi hafi samþykkt eða hafnað skráningu valkvæðra vefkaka á ruv.is.
ruvpgc
ruv.is
Vafra lokað
auth_verification
.ruv.is
1 dagur
ruv-spilari-auth.session
.ruv.is
365 dagar
Vafrakaka sem geymir upplýsingar um innskráningu með auðkenni í Spilara RÚV.
ts
.dailymotion.com
Paypal
395 dagar
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Stillingar
Nafn
Lén
Söluaðili
Rennur út
ruv-spilari.session
.ruv.is
1 dagur
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna upplýsingum um notkun hennar og greina þær
Vefkakan frá Google Analytics 4 hefur einstakt auðkenni svo hægt sé að greina tvær mismunandi flettingar í sömu heimsókn á RÚV.is.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja spor gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. RÚV.is hefur engar markaðskökur aðrar en þær sem fylgja innfeldum gluggum frá samfélagsmiðlum (td. YouTube).
Birta Líf um skógareldana í Los Angeles, raforkuverð til garðyrkjubænda og strandveiðar
Í Los Angeles eru heilu hverfin rjúkandi rústir og önnur standa enn í björtu báli í ógnarmiklum skógar- og gróðureldum sem færast enn í aukana. Minnst tíu hafa látið lífið í eldunum, tugir þúsunda hafa misst heimili sín, hátt í tvö hundruð þúsund manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín og hundruð þúsunda hafa fengið tilmæli um að búa sig undir að þurfa að flýja með litlum fyrirvara. Ævar Örn Jósepsson tekur við og ræðir við Birtu Líf Kristinsdóttur veðurfræðing.
Talsvert hefur verið fjallað um raforkuverð til garðyrkjubænda, það hækkaði um fjórðung um áramótin og Axel Sæland, formaður þeirra , spáði því í nóvember að verð á íslensku grænmeti gæti hækkað um 12 prósent í framhaldinu. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við sveitarstjóra Bláskógabyggðar og framkvæmdastjóra Friðheima.
Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda telur að í ljósi reynslunnar gæti þurft um 14.000 tonn til að uppfylla þörfina í 48 daga strandveiðivertíð. Þau ár sem sá dagafjöldi var leyfður hafi sjósóknin verið um 26 dagar að meðaltali. Líta ætti á breytt strandveiðkerfi sem tilraun til næstu fimm ára og meta að því loknu áhrif þess á þorskstofninn.
Frumflutt
10. jan. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Spegillinn
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.