Hungursneyð á Gaza
Ísraelsher hefur drepið yfir 60.000 Palestínumenn á Gaza frá því að hann hóf árásir sínar 7. október 2024, til að hefna mannskæðrar hryðjuverkaárásar Hamas í Ísrael þann sama dag.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.