Danir vígbúast og verkalýðshreyfingin vill vera með í ráðum eigi að breyta atvinnuleysisbótakerfinu
Vatnaskil hafa orðið hjá dönskum stjórnvöldum í öryggis- og varnarmálastefnu. Danir ætla að kaupa langdræg vopn, efla loftvarnakerfi og innviði á Grænlandi. Þeir eru þó ekki einir…