Valkyrjur hefja viðræður, 33 nýir á þingi, valdefling drengja í framhaldsskólum
Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland eða Valkyrjurnar eins og sú síðastnefnda kallar þær hefja stjórnarmyndunarviðræður af fullum krafti á morgun.