• 00:02:38Gervigreind og lögfræði
  • 00:31:35Hvað er stríð?

Samfélagið

Lögfræði og gervigreind, Hvað er stríð og hvað er þjóðarmorð?

Hvernig finnum við jafnvægi milli réttinda og gervigreindar milli lagasetningar og samkeppnishæfni Evrópu í þróun tækninnar. Þetta var meginstef á ráðstefnu um gervigreind og lögfræði sem fór fram í Hörpu í gær á vegum Háskólans í Reykjavík. Á henni voru saman komnir nokkur hundruð lögfræðingar og aðrir sérfræðingar til velta sér upp úr þessum málum, og við mættum líka til taka púlsinn þar sem gervigreindin mætir lögfræðinni.

Er hægt tala um stríð þegar grundvallarmunur er á hernaðarlegum styrk og getu stríðandi fylkinga? Þegar annar aðilinn hefur hernumið hinn og drepið margfalt fleiri úr hans röðum? Við ræðum hugtakanotkun í hernaði og átökin fyrir botni Miðjarðarhafs við Erling Erlingsson, hernaðarsagnfræðing.

Tónlist:

ÁSGEIR TRAUSTI - Nýfallið regn.

SHARON VAN ETTEN - Every time the sun comes up

Frumflutt

20. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,