Guðmundur í Brim um botnvörpuveiðar, staða skákkennslu og virkni eldra fólks
Við höldum áfram að fjalla um botnvörpuveiðar og áhrif þeirra, ástand hafsins við Ísland og áform stjórnvalda um að ná verndarsvæðum í hafi úr 1,6% lögsögunnar í 30% fyrir árið 2030.