Samfélagið

Jarðskjálfti, Flugskóli Reykjavíkur, málfar og vísindaspjall

Jarðskjálfti gerði mörgum bylt við á höfuðborgarsvæðinu í morgun, og starfsfólk Veðurstofunnar tók strax til við fara yfir hann. Við ræðum við Benedikt Halldórsson, jarðskjálftaverkfræðing, sem í dag stendur vaktina þar.

Við kynnum okkur flugnám. Flugskóli Reykjavíkur útskrifaði í síðasta mánuði 16 manns frá bóklegu námi til undirbúnings fyrir atvinnuflugmannsréttindi. Hjörvar Hans Bragason er skólastjóri Flugskólans, en skóli hefur stækkað mjög hratt á stuttum tíma. Hann ræðir við okkur á eftir.

Málfarsmínúta.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur.

Frumflutt

3. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,