Bómullarkynslóðin endurskoðuð og gervigreindarhæp
Í dag ætlum við að líta um öxl og rifja upp eldri umfjallanir sem hafa staðið tímans tönn. Fyrst flytjum við pallborðsumræður sem við vorum með hér í Samfélaginu í september 2024 þar…

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is