Samfélagið

Aðlögun að loftslagsbreytingum, hlaðvarp um fornleifafræði og ADHD

Loftslagsbreytingum fylgja ýmsar áskoranir sem þarf bregðast við, meðal annars þarf tryggja húsin okkar standi aukið álag af sér. Það var til umræðu í erindi Elínar Þórólfsdóttur teymisstjóra hjá húsnæðis- og mannvirkjastofnun á málþingi um aðlögun loftslagsbreytingum á dögunum. Við tölum við Elínu í upphafi þáttar.

Heiðnar grafir á Íslandi, landnám Reykjavíkur og Grænland og Ameríka eru meðal umfjöllunarefnis Moldvarpsins, hlaðvarps sem fjallar um íslenska fornleifafræði. Fornleifafræðingarnir Arthur Knut Farestveit og Snædís Sunna Thorlacius halda Moldvarpinu úti og ætlum við spjalla við þau um miðbik þáttar.

Í lok þáttar fáum við Eddu Olgudóttur til okkar í sitt reglulega vísindaspjall. Umræðuefnið í dag eru heilsukvillar sem geta fylgt ADHD.

En við byrjum á aðlögun loftslagsbreytingum.

Tónlist í þættinum:

This must be the place - Talking Heads

Time of the season - The Zombies

Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Frumflutt

28. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,