Gervigreind og vísindaspjall
Við fáum heimsókn Ólaf Andra Ragnarsson, tölvunarfræðing, frumkvöðul og gervigreindarsérfræðing, sem hefur um margra áratuga skeið sinnt rannsóknum á nýjustu tækni og framtíð hennar.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: samfelagid@ruv.is