Samfélagið

Netsamskipti ungmenna, vika einmanaleika og Aldin loftslagsvá

Óttar Guðbjörn Birgisson varði doktorsritgerð sína, í íþrótta-og heilsufræði við Háskóla Íslands, á dögunum. Rannsókn hans snéri netsamskipum og heilsu ungmenna. Óttar Guðbjörn sagði okkur frá helstu niðurstöðum.

Margir upplifa sig einmana í nútíma samfélagi. Vika einmanaleikans er vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Hvað getum við gert til þess draga úr einmanaleika og þarf mikið til? Þær Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur og Jenný Jóakimsdóttir frá Kvenfélagssambandi Íslands komu til okkar á til þess ræða um þetta.

Aldin, gegn loftslagsvá, er hreyfing fólks sem er komið á þriðja aldursskeiðið. Á fáeinum árum hefur hópurinn orðið áberandi meðal umhverfishreyfinga í landinu. Aldin er tilnefnt til umhverfisverðlauna Norðurlandarás í ár og þau ætla deila með okkur hugleiðingum sínum og markmiðum.

Frumflutt

1. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,