Iðnaðarúrgangi breytt í hönnun, ný barkarbjöllutegund ógnar ungplöntum, dökkar hliðar gervigreindarinnar
Árið 2024 umbreytti hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavík 14,5 tonnum af iðnaðar- og neytendaúrgangi í verðmætar hönnunarvörur. Blómavasar, veggljós, bakkar og púðar voru búin til úr afgangssteini-,…