Samfélagið

Réttindi fatlaðs fólks eftir 100 ár, Söfn og hamfarir og áhrif kannabiss á heilsuna

Við byrjum á síðasta viðtalinu í viðtalsröð okkar um framtíðir og framtíðarsýnir, sem við höfum haldið úti í samvinnu við Borgarbókasafnið síðustu fjórar vikur. Í dag fáum við til okkar Venu Naskrecku, fjöllistakonu og aðgerðarsinna fyrir réttindum fatlaðs fólks. Og við ætlum einmitt ræða réttindi fatlaðs fólks og hvernig þau komi til með líta út eftir hundrað ár eða svo.

Við ætlum fræðast um starf safna. Söfn eru svolítið eins og ísjakar, starfsemin er mun viðameiri en það sem snýr safngestum. Þóra Björk Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs kemur til okkar og ræðir um söfn á Íslandi og sérstaklega um nýjar kröfur um söfn geri sérstakar viðbragðsáætlanir vegna náttúruvár.

Edda Olgudóttir, vísindamiðlari þáttarins, kemur svo til okkar í lok þáttar, hún ætlar fjalla um áhrif langvarandi kannabis-neyslu.

Frumflutt

12. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,