• 00:07:22Skólasóknarvandi og skólaforðun
  • 00:30:18Lýðræði á tímum tækni-auðvalds

Samfélagið

Skólasóknarvandi og lýðræði á tímum tækniauðvalds

Skólaforðun er hugtak sem fór heyrast fyrir nokkrum árum, en í því felst börn forðast mæta í skóla af ýmsum ástæðum. Þetta virðist vera nokkuð algengt, ef marka umræðuna - en hvað veldur og hvers vegna mæta börnin ekki í skólann?

Við ræðum við Sigrúnu Harðardóttur dósent í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands sem rannsakar skólaforðun barna í íslenskum grunnskólum ásamt fleirum.

Og í seinni hluta þáttarins ætlum við ræða varnarmál mjúk varnarmál, til vera nákvæm. Í kvöld halda Samtök um mannvæna tækni viðburð um framtíð lýðræðisins á tímum tækni-auðvalds og rafræns eftirlits. Þórlaug Borg Ágústsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur og vefkyrja heldur þar erindi um doktorsrannsókn sína sem snýr vörnum Íslands gegn svokölluðum mjúkum árásum og áróðursherferðum. Þórlaug sest hjá okkur á eftir og fer betur yfir þessi mál.

Frumflutt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,