Samfélagið

ADHD hjá konum, lokasprettur COP30 og draugaskipið Jamestown

ADHD-samtökin gáfu á dögunum út nýjan fræðslubækling sem nefnist „Stúlkur, konur og ADHD.“ Honum er ætlað varpa ljósi á stöðu stúlkna og kvenna með ADHD og hvernig ADHD hefur áhrif á líf þeirra. Birtingarmyndir ADHD koma fram með öðrum hætti hjá stúlkum og drengjum sem iðulega gerir það verkum umhverfið áttar sig ekki á þeim erfiðleikum sem stúlkur og konur glíma við dag hvern. Þær Inga Arons og Elín H. Hinriksdóttir settust niður með mér í morgun og sögðu mér allt um ADHD hjá konum.

Laura Sólveig Lefort Scheefer, formaður ungra umhverfissinna, og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, hafa fært okkur reglulega pistla um framgang mála á COP30 loftslagsráðstefnunni í Brasilíu. er komið síðasta pistlinum. Í dag fáum við heyra af lokaspretti ráðstefnunnar þar sem ríki reyndu koma sér saman um tillögur vegvísi til draga úr notkun jarðefnaeldsneytis.

Og í lok þáttar kíkjum við líka í heimsókn í Þjóðskjalasafn Íslands, eins og við gerum reglulega, til grúska í skjölum. Í dag hittum við Helga Valdimar Viðarsson Biering, sérfræðing, til rýna í skjöl sem tengjast strandi draugaskipsins Jamestown á Suðurnesjum árið 1881.

Umsjón: Ástrós Signýjardóttir og Pétur Magnússon.

Tónlist þáttar:

Maria Bethania - Sonho meu

Frumflutt

24. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,