Uppskeruhátíð Snjallræðis, Jólaóþarfi og Albatrosinn viska
Við ætlum að kynna okkur nýjabrumið í nýsköpun, nú fer fram uppskeruhátíð Snjallræðis í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar kynna nokkur teymi hugmyndir sem vonandi eiga eftir að bæta og breyta heiminum til góðs. Við ræðum við fulltrúa nokkurra teyma og verkefnastjóra snjallræðis, Odd Sturluson.
Við fáum svo jólapistil frá Stefáni Gíslasyni, hann fjallar um óþarfa, hvaða kerti og neysluspil eigi að varast fyrir jólin.
Vera Illugadóttir kemur til okkar í dýraspjall til að ræða albatrosa sem hún og fleiri hafa fylgst með um árabil, hana visku.
Tónlist og stef í þættinum:
JONI MITCHELL - Chelsea Morning.
ALVA NOTO & RYUICHI SAKAMOTO, ALVA NOTO & RYUICHI SAKAMOTO, ALVA NOTO & RYUICHI SAKAMOTO - Microon III (spilar á Sónar 2013).
Frumflutt
13. des. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Samfélagið
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.