Samfélagið

Gervigreindarbólan og Kvikyndaþing

Þingkonan Alexandria Ocasio-Cortez hefur varað við því bandaríska hagkerfið standi frammi fyrir mögulegri gervigreindarbólu. Hún bendir á gríðarleg fjárfesting í innviðum gervigreindar hvíli á fáum stórfyrirtækjum og kerfið byggi um of á væntingum um arðsemi, sem enginn viti hvort standist. Við ætlum ræða þetta við Eyrúnu Magnúsdóttur, gervigreindarfréttaritara Samfélagsins, hér í upphafi þáttar.

En við ætlum líka fjalla um kvikmyndir. Í gær var haldið kvikmyndaþing í Bíó Paradís þar var staðan tekin á íslenska kvikmyndaiðnaðinum. Yfirskrift þingsins var Verðmætasköpun og menningarspegill tækifærin í íslenskri kvikmyndagerð. Anton Máni Svansson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, og Hrönn Sveinsdóttir, formaður félags kvikmyndaleikstjóra, setjast hjá mér seinna í þættinum til ræða tækifæri í íslenskri kvikmyndagerð, stöðu kvikmyndaiðnaðarins á Íslandi og annað sem fjallað var um á kvikmyndaþingi.

Tónlist úr þættinum:

Apple, Fiona - Paper bag.

Wilco - I'm the man who loves you.

Frumflutt

27. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,