Hjúkrunarheimilið Fellsendi, opnun og mótmæli á COP30 og virkni lyfs við Alzheimer
Í þætti dagsins bregðum við okkur Vestur. Á Fellsenda í Dölum er rekið hjúkrunarheimili. Staðsetningin er óvenjuleg því heimilið er í dreifbýli. Það var stofnað árið 1968 og átti að…
