Samfélagið

Þrotabússkjöl Utangarðsmanna og kynjatvíhyggja í vísindum

Þrotabú utangarðsmanna er eitt af því sem geymt er í hefðbundinni skjalaöskju á Þjóðaskjalasafninu. Lítil dagbók, nokkuð pönkaraleg og kvittanir með heimspekilegu kroti eru meðal þess sem í því leynast. Við skoðuðum þrotabússafn Utangarðsmanna með Ragnhildi Önnu Kjartansdóttur, skjalaverði.

Hversu mörg eru kynin? Eru þau bara tvö, eða er tvíhyggjan einföldun á vísindunum. Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði hjá Háskóla Íslands, kemur til okkar og ræðir um kyn og kyneinkenni.

Tónlist í þættinum:

UTANGARÐSMENN - Rækju-reggae (Ha Ha Ha)

UTANGARÐSMENN - Kyrrlátt kvöld við fjörðinn

UTANGARÐSMENN - Fuglinn er floginn

MANIC STREET PREACHERS - If you tolerate this your children will be next.

Frumflutt

3. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,