Samfélagið

Blómabúskapur, valentínusardagur, háskólalausa háskólasamfélagið á Suðurlandi

Í dag er Samfélagið umvafið blómum og sendir út frá garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti í Bláskógabyggð. Í dag er dagur elskenda og blómasala því mikil. Við fjöllum um blóminn og valentínusardaginn, fáum til okkar blómabændur, fræðifólk og vörumerkjamenn til kryfja þennan forvitnilega dag.

Við kíkjum líka í heimsókn í Háskólafélag Suðurlands og ræðum við starfsmenn um nám, fræðimennsku og frumkvöðlastarfsemi í Ölfusi.

Frumflutt

14. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,