Sent út frá félagsráðgjafaþingi
Samfélagið sendir út frá félagsráðgjafaþingi á Hilton hótel Nordica í Reykjavík. Þar voru hátt í 400 félagsráðgjafar saman komnir og málefni rædd í mörgum málstofum.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is