Reynslusaga: Long Covid er eins og spennitreyja, ME-félagið um börn og Long Covid, Vísindaspjall um plastmengun
Atli Þór Kristinsson, sagnfræðinemi, var í vinnu, námi og stundaði félagslífið af krafti en eftir að hafa smitast af COVID-19 er hann óvinnufær. Sjúkdómur Atla Þórs heitir Long Covid…