Samfélagið

04.06.2024

Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur velti fyrir sér hvað við eigum kalla eiginmann forseta, þar sem í fyrsta sinn er maki karlkyns, Ýmsu var velt upp svo sem forsetamaki, forsetaherra o.fl. Einnig var talað um kjósa taktískt, strategísk eða með hjartanu.

Hraunið flæðir eins og engin morgundagurinn á Reykjanesi, verið er nýta það sem undirlag í vegagerð, en er hægt nýta það sem byggingarefni? Arnhildur Pálmadóttir arkitekt og sonur hennar Arnar Skarphéðinsson kynntu hugmyndir nýtingu hrauns á Hönnunarmars fyrir nokkrum árum. Rætt var við Arnhildi um það og samstarf hennar við dönsku arkitektastofuna Lendager, sem sérhæfir sig í endurnýjanlegum byggingum í Danmörku og víðar. Verið er byggja nokkrar byggingar eftir hönnun Arnhildar, við forvitnumst um hvernig gengur. Rætt við Björgvin Smári Jónsson o.fl.

Steyptar tröppueiningar svífa yfir brekkunni fyrir neðan Akureyrarkirkju - það hefur ekki verið hægt ganga upp kirkjutröppurnar frá því þær voru fjarlægðar í fyrra sumar - en styttist í nýju tröppurnar verði allar með tölu (umdeilt hver tala er) komnar á sinn stað. Við tökum framkvæmdirnar út og ræðum við fólk á staðnum

Tónlist:

Það vantar spýtur - Ólafur Haukur Símonarson - Olga Guðrún Árnadóttir

I got you under my skin - Frank Sinatra

Beðið eftir skömminni - Valdimar

Frumflutt

4. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,