Samfélagið

Gervigreindarráðstefna í HR, siðferði gervigreindar og gagnaöryggi

Samfélagið sendir út frá gervigreindarráðstefnu í Háskólanum í Reykjavík. Við ræðum við sérfræðinga í gervigreind og heilbrigðismálum, gervigreind og lögfræði, gervigreind og aktívisma og gervigreind almennt.

Frumflutt

17. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,