• 00:02:37Spjallað um tollastríð
  • 00:29:19Fermingar árið 1959

Samfélagið

Tollastríð og fermingar

Tollastríð hefur vofað yfir heimsbyggðinni síðustu vikur og mánuði, einna helst vegna ákvarðana og yfirlýsinga Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Stjórnvöld víða um heim, meðal annars hér á Íslandi, eru byrjuð búa sig undir mögulegt tollastríð, en hvað felur það í sér? Við ráðumst rót í dag, fáum til okkar Þórólf Matthíasson prófessor emeritus í hagfræði til ræða tollastríð, Trump og leikjafræði.

Og við fáum líka til okkar Helgu Láru Þorsteinsdóttur, safnstjóra RÚV, sem ætlar reiða fram eitthvað áhugavert úr safni Rásar 1. Í dag heyrum við heitar umræður um fermingar sem var útvarpað í þættinum Spurt og spjallað árið 1959.

Frumflutt

24. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,