Samfélagið

Grænlenskt sjálfstæði og auðlindir, elítuskólar, kannabis

Grænland er í brennidepli hér á Rás 1 þessa vikuna - og reyndar um allan heim, því er virðist. Við ræðum sjálfstæði Grænlands og auðlindir við Rachael Lorna Johnstone, prófessor í lögfræði og sérfræðing í þjóðarrétti við Háskólann á Akureyri og Illisimatusarfik-háskóla á Grænlandi.

Og við fjöllum líka um birtingarmyndir stéttaskiptingar í íslensku samfélagi við Berglindi Rós Magnúsdóttur, prófessor í menntavísindum við Háskóla Íslands. Við ætlum sérstaklega velta fyrir okkur elítuskólum og hlutverki framhaldsskóla og menntunar í viðhalda ójöfnuði í samfélaginu.

Og síðan fáum við til okkar Eddu Olgudóttur vísindamiðlara Samfélagsins.

Frumflutt

12. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,