Samfélagið

Námsmenn gagnrýna námslánakerfið, tilraunabúið á Hesti, gangverk náttúrunnar

Í dag tökum við snúning á hagsmunabaráttu stúdenta. Á dögunum birtist frumvarp um breytingu á lögum um menntasjóð námsmanna. Markmið frumvarpsins er skýra lögin, þá sérstaklega fyrirkomulag um námsstyrki og endurgreiðslur, en hagsmunasamtök stúdenta hafa gagnrýnt hluta frumvarpsins og segja breytingarnar geti, í einhverjum tilfellum, gert illt verra fyrir stúdenta. Lísa Margrét Gunnarsdóttir, forseti Landssambands íslenskra stúdenta, kíkir við og ræðir þessi mál við okkur.

Og síðan fáum við umfjöllun frá Grétu Sigríði Einarsdóttur, fréttamanni RÚV á Vesturlandi. Hún kom við á Tilraunabúinu Hesti á dögunum og við fáum heyra allt um það um miðbik þáttar.

Og lokum fáum við pistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi og pistlahöfundi Samfélagsins.

Tónlist úr þættinum:

TOM PETTY - Learning To Fly.

ROBERT PLANT & STRANGE SENSATION - All The Kings Horses.

LOLA YOUNG - Messy.

Frumflutt

13. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,