Samfélagið

Ópíóíðafaraldurinn, brot á vinnumarkaði og eitruð tíska.

Fíkniefnaheimurinn er orðinn harðari og breytist hratt. Inga Hrönn Jónsdóttir þekkir þennan heim af eigin raun, hún er edrú í dag og ræðir við okkur um sína reynslu og sýn á hvað megi betur fara þegar kemur meðferðarúrræðum, heilbrigðisþjónustu og stuðningi við fólk í neyslu - en líka um forvarnir og mikilvægi þess hlúa vel börnum og ungmennum. mál hafa verið í deiglunni eftir þátt Kveiks um ópíóíðafaraldurinn.

Við kynnum okkur niðurstöður úttektar ASÍ á vinnumarkaðnum. Þar var sérstaklega hugað erlendu launafólki og brotum sem það verður fyrir. Þar kemur meðal annars fram 56% innflytjenda telja sig hafa orðið fyrir vinnumarkaðsbrotum á síðustu 12 mánuðum. Steinunn Bragadóttir hagfræðingur og Saga Kjartansdóttir verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits ASÍ segja okkur meira.

Neytendaspjall við Brynhildi Pétursdóttur um eiturefni í fatnaði.

Frumflutt

12. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,