Samfélagið

Framlag atvinnulífsins til loftslagsmála og staðleysa í borgum

Grænvangur er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum.

Ársfundur samtakanna fór fram á dögunum. Við ræðum við Nótt Thorberg, forstöðumann Grænvangs, um getu atvinnulífsins til leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum, helstu hindranir og sóknarfæri og samstarfið við stjórnvöld.

Páll Líndal veltir í pistli dagsins fyrir sér staðaranda, staðleysu og Disney-væðingu og setur í samhengi við fyrirhugaða uppbyggingu gamla Slippssvæðisins í Vesturbugt í Reykjavík.

Frumflutt

9. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,