Samfélagið

Brestir í norrænu samstarfi, fuglalíf og votlendi

Þing Norðurlandaráðs var í Stokkhólmi í Svíþjóð í síðustu viku. Þar voru öryggismál Norðurlandanna ofarlega á baugi ásamt stöðu Grænlands, Færeyja og Álandseyja innan norræns samstarfs. Hrannar Björn Arnarsson, formaður Norræna félagsins á Íslandi, var í Stokkhólmi og ætlar kíkja til okkar í upphafi þáttar.

Samtökin Fuglavernd héldu málþing á dögunum um stöðu votlendis og hvernig votlendi hefur áhrif á fuglalíf. Á Íslandi er finna fjölmörg ólík votlendi sem eru mismunandi stærð og sem meðal annars standa undir eða styðja við stofna yfir fimmtíu fuglategunda. Aron Alexander Þorvarðarson, líffræðingur og verkefnastjóri hjá Fuglavernd, segir okkur frá mikilvægi þess endurheimta og vernda votlendissvæði í heiminum.

Tónlist úr þættinum:

Drake, Nick - Time has told me.

Erhard, Anna - Not Rick.

Geese - Cobra

Lenker, Adrianne - Vampira Empire

Frumflutt

4. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,