Samfélagið

Aðstoð eftir afplánun, smáforrit fyrir heilsuna og vísindaspjall

Aðstoð eftir afplánun er verkefni á vegum Rauða krossins og er ætlað hjálpa föngum við ýmislegt er varðar daglegt líf og þær breytingar sem verða við það ljúka afplánun. Pétur Kristófersson er sjálfboðaliði í verkefninu og ætlar deila með okkur sinni reynslu.

Mikilvægi mataræðis og svefns þegar kemur bættri líðan verður varla ofmetið. Life Track er íslenskt smáforrit sem hefur náð mikilli útbreiðslu meðal fjölbreytts hóps fólks á stuttum tíma. Ingi Torfi Sverrisson, eigandi Life Track, ætlar segja okkur frá forritinu og hvernig það varð til.

Í lok þáttar er svo komið vísindahorninu - vísindamiðlari Samfélagsins, hún Edda Olgudóttir kemur til okkar og ætlar tala um lífplast og möguleikana í kringum það.

Tónlist þáttarins:

Helgi Björnsson - Það bera sig allir vel

Lightouse Family - High

Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms - Ramóna

Gréta Mjöll - Ó María

Frumflutt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,