Samfélagið

Samfélagið á Ofanflóði 2025 á Ísafirði

Samfélagið heilsar frá Ísafirði, þar sem málþingið Ofanflóð 2025 er haldið - þar sem margir helstu sérfræðingar um ofanflóð og ofanflóðvarnir eru saman komnir í Edinborgarhúsinu. Við ræðum við framsögufólk og gesti hér á málþinginu og fjöllum um stöðu ofanflóðvarna hér á Vestfjörðum, sem og á landinu öllu.

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,